Ég lærði nýtt orð í vikunni, frushi. Orð sem táknar tvennt af því besta í lífinu, fruits, það er ávextir, og sushi. Ég get ekki beðið með... Lesa meira
Það er langt síðan ég byrjaði að huga að jólagjöfunum, eða svona á minn mælikvarða að minnsta kosti. Ég byrja venjulega að huga að gjöfunum í ágúst og... Lesa meira
Það jafnast ekkert á við góðan drykk sem bæði lyktar og bragðast eins og jólin og þú veist að þú getur drukkið með góðri samvisku. Hér kemur piparkökubústinn... Lesa meira
Við elskum tíramísú en stundum þá nennir maður bara ekki að fara alla leið en þá er það þessi uppskrift sem bjargar málunum og skapar rétta fílinginn. Hrærið... Lesa meira
Í dag langar mér að sýna þér einfalda og snögga uppskrift fyrir millimáli sem styður við orku, þyngdartap og minni löngun í sætindi. Chia grautur er fullur af... Lesa meira
Á að baka eitthvað nýtt og gott fyrir jólin? Því ekki að prófa þessa uppskrift. Uppskrift gefur 24 kökur og er einfalt að tvöfalda. Hráefni: 2 bollar af... Lesa meira
Ertu hrifin/n af dökku súkkulaði? Áttu erfitt með að standast þá freistingu að fá þér einn mola? Dregur þú jafnvel hollustu verksmiðjuframleiddra afurða í efa? Eða ertu ástríðufullur... Lesa meira
Þessar eru algjört æði. Þessi kaka er í lögum og bragðast afar vel, súkkulaðihnetubotninn með raspberrymiðju og svo súkkulaði yfir allt saman. Hráefni fyrir botninn: 1 bolli af raw... Lesa meira
Þær eru svo góðar þessar, að það nær engri átt. Dramatísk uppskriftin fæðir af sér draumkenndar súkkulaði-karamellu-saltkringlu súkkulaði-brownies sem eru eins og biti af himnaríki; forboðna landinu þar... Lesa meira
Það er ekkert eins notalegt og að setjast niður með bolla af góðu heitu súkkulaði þegar kalt er í veðri. Eða koma elskunni á óvart með rjúkandi heitum... Lesa meira