Sjóðheitt myndband við fyrstu smáskífu Ritu Oru af væntanlegri breiðskífu hennar, sem út mun koma í lok þessa árs, fór í loftið í gær en um seiðkenndan og... Lesa meira
Bob Marley þekkja allir sem hlustað hafa á tónlist. Þó tónlistarmaðurinn hafi látist ungur að árum, lifir þannig tónlist hans og speki áfram í hjörtum fólks um víða... Lesa meira
Ljúfi smellurinn frá þeim Macklemore & Ryan Lewis og sjálfum Ed Sheeran sem ber heitið Growing Up kom út nú í síðustu viku, eða 5 ágúst. Um er... Lesa meira
Fáklædd, tælandi og undurfögur Gigi Hadid fer með aðalhlutverkið í nýútkomnu myndbandi við sumarsmell tónlistarmannsins Calvin Harris, sem meðal annars er unnusti Taylor Swift. Gigi, sem meðal annars... Lesa meira
Lifðu hvern dag líkt og hann væri þinn síðasti! er nýjasta útspil söngkonunnar Alicia Keys en hún gaf út smáskífuna 28.000 Days nú í vikunni. Um fyrstu smáskífu... Lesa meira
Ungi maðurinn sem tekur til máls í upphafi myndbandsins, er í þann mund að taka klassískan rokkslagara á kassagítar. En það sem hann gerir kemur hins vegar verulega... Lesa meira
Lana Del Rey sló vopnin úr höndum aðdáenda sinna og gaf út í gær, 14 júlí, fyrstu smáskífuna af væntanlegri breiðskífu sinni, HoneyMoon, sem út kemur í september... Lesa meira
Yndislegi sumarsmellurinn Like I’m Gonna Lose You með Megan Trainor og John Legend hlýtur að slá öll met í hjúfri, melódískri elsku og fögrum fyrirheitum. Reyndar er örlítið... Lesa meira
Rihanna fylgist grannt með á Instagram og betur en ætla mætti. Reyndar eru vegir Rihönnu með öllu órannsakanlegir ef marka má nýjasta útspil hennar. Þannig handvaldi stjarnan áður... Lesa meira
Hér er kominn sjóðheitur lagalisti í ræktina, á ströndina eða einfaldlega inn í stofuna, en hér fer Missy Elliott á kostum í bestu lögum sínum. Missy Elliott, sem... Lesa meira