Haustið nálgast þannig að nú er um að gera að fara að handþvo peysurnar, týna fram treflana, láta sóla stígvélin og gera sig klára fyrir kólnandi veður. Loðvesti... Lesa meira
Rauðhærðir mega glaðir við una um þessar mundir en frumkvöðull nokkur að nafni Tristan Rodgers hefur hrint af stað allsérstæðri útgáfu menningar- og listatímarits sem ber nafni MC1R,... Lesa meira
Vegir Rihönnu eru með öllu órannsakanlegir, en stjarnan hefur nú lagt fyrir sig sokkahönnun og það sem meira er; línan er sjúklega töff, rokkuð og ögrandi eins og... Lesa meira
Nú er kominn tími til að hvíla BLINGIÐ, hnullunga-hringana og risaskartið. Smáar fínlegar keðjur, allskyns handaskraut þykir flott núna og við skoðuðum aðeins hvað er „trending“ í skartinu... Lesa meira
Það eru fáir sem eru ósnortir af töfrum ævintýranna og heldur Disney-hjartað oft áfram að slá í brjósti fólks eftir að bernskunni lýkur. Eftir ákveðinn aldur verður það... Lesa meira
Það er fátt sumarlegra en ferskir ávextir og því við hæfi að nýta litadýrðina og gleðina sem fylgir þeim í tískutrendum sumarsins. Bæði föt og fylgihlutir með ananasmunstri... Lesa meira
Gull og grænir, glitrandi eðalsteinar – léttir og litlir eyrnalokkar, einn eða fleiri hringir á fingur. Allt má þegar sól er hvað hæst á lofti og reglurnar voru... Lesa meira
Það er alltaf gaman að spá í tískustraumana og í þessu myndbandi er farið yfir tískubylgjurnar í Bollywoodtískunni á 100 ára tímabili. Sixtís Bollywood og Eitís Bollywood er... Lesa meira
1. „Hvað segirðu elskan? Mér finnst peysan þín klæða mig betur.“ 2. . „Strandblak í léttu ponsjói er alveg málið en hekluð vesti gera sama gagn.“ 3. „Við... Lesa meira
Ömmunærbuxur eru komnar í tísku og það sem meira er, þær veita hinum alræmda G-streng harða samkeppni. Þessu greindu bæði Huff Post og New York Times frá í vikunni... Lesa meira