Svefn er öllum manneskjum mikilvægur. Svefninn veitir hvíld og endurnýjaða orku fyrir nýjan dag. En svefninn hefur meiri þýðingu. Með draumum vinnur manneskjan úr þeim áreitum og áhrifum... Lesa meira
Vissir þú að það sést á húðinni fáir þú ekki nægan svefn? Í kjölfar útgáfu bókar Ariönnu Huffington, The Sleep Revolution, eru hér nokkrar staðreyndir sem vert er... Lesa meira
Mikilvægi góðrar næringar og reglubundinnar hreyfingar hefur verið mikið í umræðunni á meðan gildi svefns fyrir heilsuna hefur verið vanmetið og viðhorf til svefns jafnvel verið á skjön... Lesa meira
Menn hafa lengi velt því fyrir sér hvers vegna hundar snúa sér hring eftir hring áður en þeir loksins leggjast niður og sofna. Sumir telja ástæðuna vera þróunarlega og... Lesa meira
Já, vísindin hafa svarið! Þegar kemur að því að hoppa í sturtu, ertu meira nátthrafn eða morguntýpan? Ansi margir byrja daginn á sturtu á meðan öðrum finnst afar gott... Lesa meira
Eru þreyta og slen að fara með þig? Ef svo er þá skaltu venja þig af eftirfarandi slæmum ávönum og þú getur breytt þessu til hins betra. Of... Lesa meira
Ferðalangar, fjölskyldufólk og aðrir örþreyttir! Takið gleði ykkar, því á markað kemur brátt dásamleg hettupeysa með innbyggðum höfuðpúða sem hægt er að blása upp og taka loftið úr... Lesa meira
Loks kom að því; þó flestar rannsóknir sem snúa að högum einstæðra foreldra einblíni á hag barna eru rannsakendur farnir að snúa augum að velferð foreldranna í auknum... Lesa meira
Það að taka sér fegrunarblund er þekkt hugtak en ætli það sé eitthvað til í því að svefninn geti í raun fegrað mann? Nýleg rannsókn leiddi í ljós... Lesa meira
Alveg er það óþolandi að hugsa til þess hversu auðveldlega einhverjir sofna, meðan aðrir liggja í rúminu og bylta sér þar til sólin fer að gægjast upp fyrir... Lesa meira