Þetta er æðisleg hugmynd að morgunverðarvefjum. Þetta er svo auðvelt og svo er þetta sjúklega gott og auðvelt að taka með sér í vinnuna ef þú ert á... Lesa meira
Þetta salat er svo ferskt og girnilegt að það mætti halda að sumarið væri komið. Innihald: Ferskt salat, helst lífrænt ræktað 6 bollar af baby spínat 1 bolli... Lesa meira
Spinat er kannski ekki svarið við öllu, en er engu að síður sneisafullt af bætiefnum. Spínat er alger unaður hráefni til að setja út í grænan drykk að... Lesa meira
Þessi er heimalagaður; á uppruna sinn að rekja til galdraeldhúss ritstjóra og er þrælprófaður í bak og fyrir. Stundum er einfaldlega gaman að láta hráefnin í ávaxtakörfunni og... Lesa meira
Þessi prótínríki undraboost kemur beint úr heilsueldhúsi ritstjórnar en uppskriftin, þó einföld sé, er alveg ný af nálinni, prýðilega ljúffeng og gneistar af heilnæmum innihaldsefnum. Hreint SKYR, sem... Lesa meira
Unnur Pálmarsdóttir, líkamsræktarfrömuður og framkvæmdarstjóri Fusion á heiðurinn að þessum kaloríusnauða, bráðholla og ljúffenga heilsuboost sem gneistar af andoxunarríkum og ferskum bláberjum, afeitrandi engifer og járnríku spínati. Eins... Lesa meira
Gasalega geta þær verið lekkerar þarna í útlandinu. Frú Sykurmoli tárfellir stundum þegar fyrir augu ber guðdómlega þynnkubaka, græna ofurdrykki og ómetanlegar vítamínsprengjur á veraldarvefnum. Ætla mætti að þær... Lesa meira
Næst þegar þú kaupir vatnsmelónu og sneiðir niður, skaltu búta niður hluta af aldinkjötinu og setja í loftþéttan frystipoka. Henda svo beint i frystihilluna og spara bitana í... Lesa meira
Þessi geislar af vori og guðdómlegum jurtailm. Spínatið er járnríkt og bananabitarnir eru trefjaríkir, en appelsínan og jarðarberin eru auðug af C-vítamíni. Alger kvefbani og sjúklega góð orkusprengja... Lesa meira