Hvernig þú hefur daginn hefur ýmislegt að segja um hvernig lífi þú lifir. Kaffi og sígó er t.d. ekki góð leið til að hefja daginn! Vinsælt er nú... Lesa meira
Með hækkandi sól er ekkert ferskara en unaðslegur sítrónuís. þessi uppskrift kemur frá matreiðsludrottningunni Nigellu og er ein af vinsælustu uppskriftum sem hefur birst á vef NY Times... Lesa meira
Mér þykja sítrónur eitt af undrum veraldar og finnst að það ætti hreinlega að taka þær í dýrlingatölu! Það er hægt að nota þær á svo marga vegu að... Lesa meira
Þetta er ekta breskt og hvernig væri að bjóða vinkonunum í enskt teboð og bjóða upp á smurðar smásamlokur og sítrónubökubita! Svo mætti kannski horfa á góða breska... Lesa meira
Rauðrófur og rauðrófustilkar, meira að segja grænu blöðin sem vaxa upp úr rauðrófunni sjálfri eru afeitrandi og stútfull af næringarefnum. Þá eru sítrusávextir rómaðir fyrir afeitrandi eiginleika sína... Lesa meira
Stundum langar mann bara í eitthvað klassískt, ferskt og gott. Hvað er betra en gott smurbrauð…og ískalt hvítvín skemmir ekki fyrir. Það sem þú þarft til að setja... Lesa meira
Þessi er svo hressandi, ferskur sítrusinn vekur þig og grænkálið og bananinn gera þennan þeyting alveg sérstaklega rjómakenndan og unaðslega góðan. Við vildum stytta okkur leið og pakka... Lesa meira