Allir ljúga. Það er okkur eðlislægt. Við ýkjum hluti til að sýnast skemmtilegri, drögum fram smáatriði til að fá meiri samúð og við viljum fá viðbrögð annarra til... Lesa meira
Hlustum á börnin okkar: Börn eru mun varkárari en foreldrar í hverju þau vilja að sé deilt á samfélagsmiðlunum. Nýleg rannsókn sýnir að séu börn og fullorðnir spurð... Lesa meira
„Sko, mér er alveg sama hvað fólki finnst!“ Er það? Í alvöru? Þessar fyndnu stelpur í The Leftovers segja okkur nákvæmlega hvernig er að setja mynd af sér... Lesa meira
Að glíma við geðsjúkdóm er ekkert grín og því síður er um aumingjaskap að ræða, sem hrista má af sér einni hendingu. Geðsjúkdómar eru sveipaðir fordómum og skömm,... Lesa meira
Facebook logar þessa dagana. Hvatvísir einstaklingar keppast við að deila myndum af látnum flóttamönnum og börnum sem drukknuðu eftir erfitt ferðalag flóttafólks um Miðjarðarhafið. Börnin eru sýnd dáin... Lesa meira
Sjálfsmyndataka getur verið stórhættuleg og þannig valdið slysum. Þetta vita yfirvöld í Rússlandi sem hafa komið böndum á sjálfsmyndatöku almennings með farsímum og settu hnefann í borðið fyrir... Lesa meira
Það er svona rétt eftir sumarfrí sem við upplifum þörfina fyrir að breyta. Koma lífi okkar í horf. En það getur komið smá babb í bátnum. Við burðumst... Lesa meira
Hugmyndirnar sem maður fær þegar maður er þunnur eru ekki alltaf þær bestu. Matarbloggarinn hjá Webrestaurant ákvað að prófa að steikja Gnocchi einn morguninn. Niðurstaðan er sprenghlægileg !... Lesa meira
Það er ekkert leyndarmál að nú á tímum spila samfélagsmiðlar stórt hlutverk í okkar lífi. Hvort sem þú er „tístari“ eða háð facebook þá hafa flestir fundið samfélagsmiðil... Lesa meira