Söngvarinn Ricky Martin eignast fjórða barnið
Ricky Martin og eiginmaður hans Jwan Josef tilkynntu að þeir væru búnir að eignast soninn Renn Martin-Yosef á Instagram og settu inn mynd af hvítvoðungnum í örmum föður síns, báðir foreldrarnir afskaplega glaðir.... Lesa meira