Það er langt síðan ég byrjaði að huga að jólagjöfunum, eða svona á minn mælikvarða að minnsta kosti. Ég byrja venjulega að huga að gjöfunum í ágúst og... Lesa meira
Við skulum bara vera hreinskilin og játa að bragðið af rauðrófum og rauðrófudjús er ekki það besta sem er í boði. En rauðrófur eru súperfæði og fullar af... Lesa meira
Við höfum áður fjallað um undramátt rauðrófa, sem eru sneisafullar af hollum bætiefnum og eru mjög styrkjandi fyrir heilsuna. Færri vita þó að sjálfir stilkarnir sem vaxa upp... Lesa meira
Rauðrófur og rauðrófustilkar, meira að segja grænu blöðin sem vaxa upp úr rauðrófunni sjálfri eru afeitrandi og stútfull af næringarefnum. Þá eru sítrusávextir rómaðir fyrir afeitrandi eiginleika sína... Lesa meira
Það er ýmislegt sem getur haft áhrif á kynhvötina, þessa frumhvöt mannskepnunnar. Streita og álag hins daglega lífs, ýmsir sjúkdómar og ójafnvægi eru allt áhrifavaldar sem geta haft... Lesa meira