Ef þú kaupir „hjól“ af parmesan osti getur það kostað sem samsvarar rúmlega 120.000 ISK. Það er alveg ástæða fyrir því að osturinn gómsæti er verðlagður svona hátt.... Lesa meira
Kokkurinn Max Halley mun sennilega setja allt á samloku, s.s. flögur, vorrúllur, hvað sem er. Sem vinningshafi í Observer Food Monthly aðeins mánuði eftir að hann opnaði staðinn sinn hefur hann... Lesa meira
Martha Stewart vinkona okkar er mikill aðdáandi hvítlauks og er það vel skiljanlegt. Hvítlaukur er ótrúlega góður og frábær til að bragðbæta mat. Við fundum þessi ráð hjá... Lesa meira
Þetta er æðisleg hugmynd að morgunverðarvefjum. Þetta er svo auðvelt og svo er þetta sjúklega gott og auðvelt að taka með sér í vinnuna ef þú ert á... Lesa meira
Ítalski osturinn mozzarella er afar vinsæll á pizzur, í salöt og fleira. En hvernig er framleiðsluferlið? Hverng fer fólk að því að búa til svo gómsætan ost? Í... Lesa meira
Þetta er kannski einfaldasti en besti matur í heimi….American Grilled Cheese Sandwich…sem er ekki grilluð (þó það megi alveg ef þið eigið grillklemmu) heldur steikt á pönnu….og þetta... Lesa meira
Ef þú ert á ketó/lágkolvetnafæði saknar þú eflaust kartaflanna. Kartöflumúsarinnar. Er það ekki? Engar áhyggjur samt – við erum búin að finna uppskrift sem mun seðja þessa tilfinningu... Lesa meira
Hver vill ekki læra að búa til einföldustu ostaköku í heimi? Þessari ostaköku er auðvelt að verða háður en hún er rjómakennd og fersk. Berin og sítrónan gefa... Lesa meira
Ohhh….ostur…sumir segja að ekkert sé betra. Veitingastaðir um víða veröld sérhæfa sig í ostafylltum réttum – t.d. ostborgara-dumplings eða camembert fylltum hamborgurum. Ekki má gleyma mac&cheese pizzunni! Hér... Lesa meira
Flestir ættu að þekkja „Mac and Cheese“ á bandaríska vísu. Uppáhald margra snýst um makkarónu-pasta í ostasósu og er það löngu orðið heimsfrægt, enda um einfalt en gómsætt... Lesa meira