Hinir svokölluðu áhrifavaldar á Instagram verða æ örvæntingarfyllri að láta líta út fyrir að þeir lifi hinu ljúfa lífi…á netinu allavega. Við eigum samt ekki að trúa öllu... Lesa meira
Flestir hafa beðið foreldra sína um hjálp í gegnum tíðina, t.d. spurt: „Mamma/pabbi, getur þú skutlað mér?” eða eitthvað álíka. „Mamma, getur þú hjálpað mér að taka nektarmyndir... Lesa meira
Eins og nafnið „þríhyrningadansinn“ gefur til kynna þurfa að vera þrjár manneskjur viðstaddar til að flytja hann…ekki bara tvær. Flóð myndbanda á samfélagsmiðlum sýnir að fólk ætlar að taka... Lesa meira
Leikkonan Melissa McCarthy er í uppáhaldi hjá mörgum…hún er fyndin og sæt og einhvernveginn hittir alltaf naglann á höfuðið! Hún er að fara af stað með uppistand og... Lesa meira
Þó þú sért ekki í stjórnmálum eða frægur einstaklingur…myndi það borga sig fyrir þig að líma með límbandi yfir myndavélina í tölvunni þinni? Við erum nú umkringd tækjum... Lesa meira
Þetta þurfa allir foreldrar að athuga: Nú gengur skelfileg áskorun sem kallast „Blue Whale Challenge” um netið og hefur hún verið að grassera undanfarin misseri. Leikurinn gengur út... Lesa meira
Þessi ónafngreindi, íslenski tannlæknir hefur gert mikla lukku á netinu undanfarna daga. Hann notar steypu til að taka afrit af höndum barnanna sinna og hefur það vakið mikla... Lesa meira
Netið er vettvangur fyrir skyndifrægð eins og allir þekkja. Margir muna eftir Caitlyn Upton sem keppti í Miss Teen Usa, þegar hún var spurð landfræðilegra spurninga sem hún... Lesa meira
Munið þið eftir þegar stórir krakkahópar birtust úti við í leikjum eins og brennó, yfir og fallin spýta um leið og skóla lauk á vorin? Barnahróp og köll,... Lesa meira
Stjörnurnar og hjartaknúsararnir Ryan Reynolds og Jake Gyllenhaal eru nú bara algerar dúllur….hvern hefði grunað það? Þeir svara spurningum sem leitað hefur verið á netinu og varðar þá... Lesa meira