Litur ársins 2019 hefur verið valinn af fyrirtækinu Pantone! Living Coral er litur ársins 2019. Hefur þessi litur verið í heiðurssæti alla desembermánuði í tvo áratugi en tekið er... Lesa meira
Athyglisverð staðreynd! Hin undursamlega náttúra hefur búið svo um hnútana að tré „tala saman“ á ótrúlegan hátt. Þau deila upplýsingum undir fótum okkar á hátt sem kallaður er... Lesa meira
Náttúran er ótrúleg. Hér er sýnt skref fyrir skref þá ótrúlegu umbreytingu frá lirfu í fiðrildi. Hvert stig fyrir sig er magnað og eitthvað sem maður leiðir sjaldan... Lesa meira
Hefur þú einhverntíma hugsað út í hversu sjórinn er? Ef ekki, þá er hann sennilega dýpri en þú heldur! Þessi teiknimynd setur hlutina í samhengi hvað dýpt varðar... Lesa meira
Þetta getur ekki kallast annað en umhverfisvænt! Skoski listamaðurinn skapar tímabundin listaverk með því að nýta það sem fyrir er í jarðveginum. Þetta eru afskaplega flott verk og... Lesa meira
Sarah Mapelli er enginn venjulegur heilari, heldur tengist hún náttúrunni með því að dansa býflugnadans…með 12.000 flugum! Fyrst fangar hún hina raunverulegu býflugnadrottningu, setur hana í búr um... Lesa meira
Hér má skoða geðveikt myndband þar sem skoðaðir eru tíu fossar á Íslandi sem eru auðvitað myndaðir úr lofti með drónum. Það eru allir að dróna yfir sig þessa... Lesa meira