Þessa einföldu morgunverði er auðvelt að búa til nokkra daga fram í tímann. Þeir geymast í kæli í 2-3 daga í vel lokuðum krukkum. Notið alltaf vel hreinar krukkur.... Lesa meira
Hér er kominn einn gneistandi góður sem hressir, bætir og kætir. Uppskriftin er fengin af vefsíðunni SimpleGreenSmoothies en möndlusmjörið og haframjölið setja forvitnilegan og freistandi blæ á þennan... Lesa meira
Snjór úti og allt er svo jólalegt! Þá er ekki verra að bjóða upp á heitan áfengan fullorðinsdrykk sem þið eigið eftir að falla fyrir. Unaðslega kremaður og... Lesa meira
Það er ekkert eins notalegt og að setjast niður með bolla af góðu heitu súkkulaði þegar kalt er í veðri. Eða koma elskunni á óvart með rjúkandi heitum... Lesa meira
Við höfum áður fjallað um undramátt rauðrófa, sem eru sneisafullar af hollum bætiefnum og eru mjög styrkjandi fyrir heilsuna. Færri vita þó að sjálfir stilkarnir sem vaxa upp... Lesa meira
Gasalega geta þær verið lekkerar þarna í útlandinu. Frú Sykurmoli tárfellir stundum þegar fyrir augu ber guðdómlega þynnkubaka, græna ofurdrykki og ómetanlegar vítamínsprengjur á veraldarvefnum. Ætla mætti að þær... Lesa meira
Þessi drykkur er alger draumur í bolla, en samsetning möndlumjólkurinnar og vermandi kryddunum sem koma um leið jafnvægi á meltinguna getur einnig jafnað blóðsykurinn. Það eru stúlkurnar sem... Lesa meira