H O L L U S T A: OFNBAKAÐIR epla- og kanelkryddaðir HAFRAMOLAR með DÍSÆTRI bananaviðbót
Hér eru komnir dásamlegir haframolar með kanelkrydduðum eplum og bananakeim. Snilldin ein i nestisbox barnanna og jafnvel með morgunkaffinu; trefjarík máltíð með próteinviðbót og sneisahollt og heimatilbúið góðgæti... Lesa meira