Fyrir alla sem elda mat þá er laukskurður eitt af undirstöðuatriðunum í eldhúsinu. Hérna kennir Meistarakokkurinn Marco Pierre White hvernig best er að bera sig að við að... Lesa meira
Jólahefðir eru mismunandi milli landa og maturinn auðvitað líka. Dæmigerður jólamatur Íslendinga er t.d. rjúpur, hamborgarhryggur, hangikjöt og fleira eins og við vitum. Hvernig þætti okkur að prófa... Lesa meira
Það gerist margt í sundi og um daginn lenti ág á spjalli við konu sem sagði mér frá rétti sem pabbi hennar hefði stundum galdrað fram þegar hann... Lesa meira
Ókei, þú ert avócadó-aðdáandi. Þú hefur eflaust þína rútínu hvernig þú eldar ávöxtinn….en hvað fleira getur þú gert? Við höfum fimm nýjar leiðir til að láta þig njóta... Lesa meira
Þú ert ekki að misskilja neitt. Sennilega eitt ólíklegasta teymi sem um getur er að frumsýna nýja matreiðsluþætti á sjónvarpsstöðinni VH1. Vinnuheiti þáttanna er “Martha & Snoop’s Dinner Party.”... Lesa meira
Tvíburarnir Amelía og Adrían eru svo sannarlega heppin með foreldra! Í fjögurra ára afmælinu þeirra sem fram fór í vikunni voru bornar fram vegan veitingar (sem og ein... Lesa meira
Varla hefur þjóðhátíðardagur Bandaríkjamanna farið hjá mörgum í gær, þann 4 júlí, en Huffington Post birti af þvi tilefni alveg dásamlegt pylsumyndband sem sýnir svo ekki verður um... Lesa meira
Farðu að borða eins og manneskja og hættu að éta þetta helvítis drasl sem selt er í búðunum. Thug Kitchen matreiðslubókin orðar hlutina á hispurslausan hátt og þar færðu... Lesa meira