Lourdes, elsta dóttir Madonnu, ætlar að ganga í það heilaga
Lourdes Leon Ciccone (22) sem er alltaf kölluð Lola er „brjálæðislega ástfangin” af kærastanum sínum til tveggja ára en hann heitir Jonathan Puglia og er ljósmyndari og brettagaur... Lesa meira