Málarinn Bob Ross gerði meira en 1000 listaverk fyrir þáttinn sinn. Ef þú hefur ekki séð þætti Bob Ross, ættirðu að horfa á einn slíkan. Þeir eru algerlega... Lesa meira
Tyrkneski listamaðurinn Yazi Yolcusu skapar ótrúleg skrautritunarlistaverk með hnífapörum – s.s. hnífum og göfflum. Hann er lýsandi dæmi þess að verkfærin skapa ekki listamanninn heldur kunnáttan og verkvitið. Hann skapar þannig... Lesa meira
Stephen Wiltshire er ótrúlega hæfileikaríkur teiknari sem hefur teiknað borgir eftir að hafa séð þær úr lofti. Hann notar engar myndir heldur er minnið hans aðalverkfæri. Byrjaði hann... Lesa meira
Strætislistamaðurinn Banksy, hvers auðkenni er á huldu, hefur skapað sér dularfullt og verðmætt nafn við að skapa pólitísk listaverk um víða veröld. Oft hafa hverfi uppgötvað ekta Banksy... Lesa meira
Almenningi gefst nú kostur að „tefla við páfann“ í salerni úr skíra gulli í Guggenheim safninu í New York en ítalski listamaðurinn Maurizio Cattelan bjó til gjörninginn. Þetta... Lesa meira
Króatíski listamaðurinn Dino Tomic vinnur oftast nær með hefðbundin efni, s.s. blýant og blað. Hann hinsvegar fann upp aðferð þegar hann meiddist á úlnlið og felst hún í... Lesa meira
Dásamlega falleg verk sem hafa vakið gríðarlega athygli um allan heim: Angelina Jolie er ein af þeim sem sögð hefur eignast eitt eftir þessa undraverðu stúlku. Iris finnur... Lesa meira
Við vitum ekki allveg hvað það var sem fékk teiknarann Garth Von Ahnen til að skapa þessa myndaröð af uppvakninga orðaleikjum sem eru ótrúlega flott um leið og þau... Lesa meira
Kínverski listamaðurinn Zhu Tian hefur hannað og búið til skópar með mannshárum til skrauts í nafni listarinnar og niðurstaðan er frekar ógeðsleg. Skórnir eru grísableikir að lit og... Lesa meira