Loksins er komin út dásamlega hreinskilin skráning á hvernig þekkja á listamenn frá listaverkunum. Hvað þýðir að sjá fólk á málverki sem lítur allt út eins og Pútín?... Lesa meira
Króatíski listamaðurinn Dino Tomic vinnur oftast nær með hefðbundin efni, s.s. blýant og blað. Hann hinsvegar fann upp aðferð þegar hann meiddist á úlnlið og felst hún í... Lesa meira
Norsk-chíleanski listamaðurinn Victor Guzman opnar nú einkasýningu í Ekkisens galleríinu í Reykjavík. Courage, don’t leave me (hugrekki, ekki yfirgefa mig) heitir sýningin og tengist titillinn minningum hans af... Lesa meira
Kóreski bjútíbloggarinn Pony er að skora hátt á netinu í vikunni með magnaðri útfærslu af sjálfri sér…í söngkonuna Taylor Swift! Hálf milljón manna hafa séð myndbandið á örfáum... Lesa meira
Í fyrsta sinn í sögu kvikmynda eru handmáluð olíumálverk notuð til að búa til kvikmynd. Það tók yfir 100 listamenn til að mála allar myndirnar sem notaðar eru... Lesa meira
Hefur þú séð fallegri dúkkur? Listamaðurinn Alexandra Koukinova skapar þær úr gæða postulínu og notar sérstaka tækni til að mála þær. Smáatriðin eru sláandi, allt frá glampa húðarinnar... Lesa meira
Suma daga er bara gaman að skoða eitthvað fallegt. Tattoo geta verið svo rosalega falleg ef þau eru útpæld og vel gerð… Hér eru nokkur sem við værum... Lesa meira
Draumi líkust ljósmyndasería sem sýnir rússneskar járnbrautarstöðvar í allri sinni dýrð og ljóma stendur nú yfir í Listasafni Jennifer Kostuik í Vancouver en ljósmyndirnar, sem munu hanga til... Lesa meira
Við vitum ekki allveg hvað það var sem fékk teiknarann Garth Von Ahnen til að skapa þessa myndaröð af uppvakninga orðaleikjum sem eru ótrúlega flott um leið og þau... Lesa meira