Þetta er ekki fyrir byrjendur! Instagram er uppspretta margra síðna um farðanir og list. Hér eru nokkrar myndir sem sýna að það er ekki einfalt að gera slíka... Lesa meira
Tónlistarmaðurinn og aktívistinn Moby var að gefa út nýtt lag sem hann kallar: Are You Lost in The World Like Me? Myndbandið er teiknimynd eftir Steve Cutts sem... Lesa meira
Belgíski leikstjórinn Laurent Tixhon bjó til þessa stórkostlegu þriggja mínútna mynd sem vakið hefur mikla athygli. Er um að ræða hálfgerðan óð/ljóð til Íslands en hann dvaldi hér í... Lesa meira
Almenningi gefst nú kostur að „tefla við páfann“ í salerni úr skíra gulli í Guggenheim safninu í New York en ítalski listamaðurinn Maurizio Cattelan bjó til gjörninginn. Þetta... Lesa meira
Í nýjustu seríu sinni sem hún kallar Handle with Care, tekur listakonan Rora Blue óþolandi hluti sem konur hafa þurft að heyra í gegnum tíðina – bara af því... Lesa meira
Afskaplega fallegt og gleðilegt: Sumir menntaskólar í Bandaríkjunum leyfa útskriftarnemedum á síðasta ári að myndskreyta sitt eigið bílastæði. Margir skólar búa til viðburð úr deginum, vinir og fjölskylda... Lesa meira
Hún er enginn venjulegur förðunarfræðingur: Þegar Kimberley Margarita greindist með endómetríósu (legslímuflakk) gat hún lítið farið út, enda var hún þjökuð af verkjum. Hún fann sinn innri listamann... Lesa meira
„Keisarinn hefur engar hreðjar,“ stóð fyrir neðan styttu sem skyndilega var sett upp á Union Square í Manhattan í New York. Var styttan afar raunveruleg eftirmynd forsetaframbjóðandans –... Lesa meira
Ef þú ert sannur dýraunnandi ættirðu að kíkja á þessi flottu stofuborð. Öll líta þau út fyrir að dýr séu undir vatni og rétt kíki upp yfir yfirborðið!... Lesa meira
Þessi veggur er til sýnis í Berlín, Þýskalandi í Büro Achter. Sjá má þar hvað hægt er að gera með tölvutækninni einni saman sem er stórkostleg. Væruð þið... Lesa meira