Jim Carrey er fleira til lista lagt en að leika. Hann hefur alltaf teiknað mikið frá barnæsku en fyrir sex árum tók hann upp myndlist og höggmyndalist. Í... Lesa meira
Flora Borsi er sjálflærður Photoshop snillingur sem skeytir saman myndum af sér og dýrum eftir að hafa tekið myndirnar í ljósmyndastúdíói. Útkoman er heldur betur glæsileg, eins og... Lesa meira
Nick Turner er afar sérstakur maður sem elskar að hlaupa um nakinn í íslenskri náttúru með íslenska hestinum. Það getur vel verið að sumum þyki hann sérstakur en... Lesa meira
“Salon”, einkasýning Sigurðar Atla Sigurðssonar opnar fimmtudaginn 19.janúar kl.17 í Gallerí Laugalæk. Verkið sem einnig var þáttur í sýningunni Mynd af þér í Skaftfelli á Seyðisfirði samanstendur af... Lesa meira
Enginn vildi ráða hana: Hún heitir Akira Armstrong og hefur leikið í tónlistarmyndbandi Beyonce. Hún er forsvarskona Pretty Big Movement danshópsins og neitar að láta fyrirframmótaðar ákvarðanir einhverra... Lesa meira
Pablo Picasso (25 október 1881 – 8 apríl 1973) hefur löngum verið þekktur fyrir að vera einn stórkostlegasti og áhrifamesti listamaður 20 aldarinnar. Hann er þekktur fyrir að... Lesa meira
Ekki er allt sem sýnist: Amman andar ekki og barnið er ekki af holdi og blóði. Þetta er sköpun sem er ofurraunsæisleg og þú veist ekki hvað er... Lesa meira
Hér er ekki verið að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur….(ho…ho) Listamaður nokkur hefur fundið upp tækni til að nota afsteypur af alvöru blómum og plöntum... Lesa meira
Þetta getur ekki kallast annað en umhverfisvænt! Skoski listamaðurinn skapar tímabundin listaverk með því að nýta það sem fyrir er í jarðveginum. Þetta eru afskaplega flott verk og... Lesa meira
Sum af þessum geta talist sjónvillur eða augnpróf. Hvað sérð þú? Hvort sérð þú – andlit eða karlmenn kyssast? Hvort sérð þú? Andlit eða tvo dreka?... Lesa meira