Það fer ekki framhjá neinum að um þessar mundir standa yfir Hinsegin dagar í höfuðborginni okkar. Regnbogafáninn hefur verið dreginn að húni og meira að segja hefur Skólavörðustígurinn... Lesa meira
Þetta var alveg ótrúlega skemmtilegt og þáttakan fór fram úr okkar allra björtustu vonum” svaraði Snorri Emilsson, ábyrgðarmaður Gleðigöngunnar á Seyðisfirði aðspurður en gangan var farin í dag... Lesa meira
Glæstar svipmyndir úr Gleðigöngunni í Reykjavík; litríkir þáttakendur og bros á hverju andliti má sjá í meðfylgjandi myndasafni hér að neðan. Gleðigangan stendur yfir einmitt núna og hér... Lesa meira
Gleðigangan verður farin í dag, laugardaginn 8 ágúst, í Reykjavík og leggur gangan af stað frá Vatnsmýrarvegi kl. 14.00 – en gangan fer framhjá Umferðarmiðstöðinni, eftir Sóleyjargötu, Fríkirkjuvegi... Lesa meira
Ég hafði enga hugmynd um að Gleðigönguna myndi bera upp þann sama dag og ég ók til Madrid í sumar. Reyndar ætlaði ég mér ekki einu sinni að... Lesa meira
Höfuðborgarbúar eru ekki einu sam, pan – og tvíkynhneigðu Íslendingarnir sem staðfesta tilveru sína, sýnileika og gleði í Gleðigöngunni sem farin verður í Reykjavík á morgun, laugardaginn 8... Lesa meira
Regnbogaleitur Skólavörðustígurinn hefur ratað í heimsfréttir; í það minnsta fer blaðamaður BBC fögrum orðum um fagurt uppátæki Reykjavíkurborgar og segir Gay Pride dagana sem nú standa yfir á... Lesa meira
Varla hefur farið framhjá neinum að Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, undirgekkst umtalaða kynleiðréttingaraðgerð á dögunum og kom fram fyrir heimsbyggðinni á forsíðu Vanity Fair í kjölfarið sem... Lesa meira
Hjónabönd samkynhneigðra eru loks orðin að lögum í Grænlandi. Þarlent þing samþykkti nýja lagasetningu þriðjudaginn 26 maí og nú njóta samkynhneigðir því sömu lagaréttinda og gagnkynhneigð hjón. Enginn viðstaddur... Lesa meira