5 af hverjum 10 mönnum á aldrinum 40–70 ára eiga við ristruflun að stríða – Njóttu lífsins Það vantar ekki ástina Það er mikilvægt að láta sér líða... Lesa meira
Þeim konum sem eru orðnar kynþroska er eðlilegt að hafa útferð frá leggöngum og er hún tilkomin vegna endurnýjunar frumna í leggöngum. Útferð er oftast gulleit eða mjólkurhvít... Lesa meira
Það var þetta með samvitund kvenna. Allt það sem konur reikna með og stóla á að læra hver af annarri. Hvískrið inni á klósettinu og eldhússfliss vinkvenna. Hvernig... Lesa meira
Það getur komið fyrir að getnaðarvarnir gleymast eða bregðast og kona verður þunguð án þess að hafa ætlað sér það. Sumar konur kjósa að fara í fóstureyðingu en... Lesa meira
Breska lögreglan (eða lögreglan í Thames Valley) kýs að nálgast kynfræðslu og umræðu um samþykki á óvenjulegan máta; með því að líkja kynmökum við tedrykkju. Þannig gaf breska... Lesa meira
Grandalaus húsmóðir nokkur í Bandaríkjunum, sem glaðbeitt festi kaup á sumarkjól nú fyrir fáeinum dögum, fékk aldeilis óvæntan glaðning í kaupbæti. Ekki fyrr var frúin nefnilega komin heim... Lesa meira
Hvers vegna fara konur á mánaðarlegar blæðingar og af hverju finnar konur svona til meðan á blæðingum stendur? Getur verið að blæðingarnar þjóni tilgangi öðrum en þeim að... Lesa meira
Hætturnar leynast víða í kynlífinu og fyrir utan hættuna á smitsjúkdómum er einnig hætta á meiðslum þegar leikar standa sem hæst og í því sambandi er vert að... Lesa meira
Hvað varð um gömlu góðu grindabotnsæfingarnar? Krem til að þrengja „hana“ hvað er nú það? Það eru komin krem á markaðinn vestanhafs sem lofar konunni að geta þrengt... Lesa meira
Sú list að iðka ánæguleg og unaðsleg endaþarmsmök er aldrei fyllilega áhættulaus. Hreinlæti þarf að vera í algeru fyrirrúmi ef hindra á sýkingar og aldrei, undir nokkrum kringumstæðum,... Lesa meira