Elsku litli Teddy – sem er svo lánsamur að eiga öll stóru augnablikin kirfilega geymd á filmu. Og nú hefur barnið ratað í blöðin í ofanálag. Teddy litli á... Lesa meira
Hún heitir Imgoen, er örsmár kóalabjörn og býr yfir meðfæddum persónusjarma sem gerir henni kleift að líta út eins og ofurfyrirsæta á myndum. Imogen er orðin 10 mánaða... Lesa meira
Viðurkenndu það bara. Rétt eins og við hér á ritstjórn, dreymir þig leynt og ljóst um að hjúfra þig saman inni í litlum frottésokk, grípa niðursneidda gulrót til... Lesa meira
Hann heitir John Bughaw og er sjö ára gamalt undrabarn sem hefur, með dansfimi sinni, gjörsamlega heillað heimsbyggðina upp úr skónnum. Ellen DeGeneres fékk hann til að koma... Lesa meira
Æ, það er svo mikil upplifun að vera lítill hvolpur. Fyrsta geltið, fyrsti ónýti sokkurinn og fyrsta matskeiðin af hnetusmjöri. Við getum ÖLL sett okkur í spor þess... Lesa meira
Æ, almáttugur. Elsku litla dýrið eru orðin sem koma í hugann þegar myndin af litla fjörhvolpinum Tumbles, sem fæddist með tvo fætur, ber fyrir augun. Tumbles litli fæddist... Lesa meira
Slóttugar mörgæsir sem sluppu á ævintýralegan hátt úr annars öruggum vistarverum sínum í dönskum dýragarði í Óðinsvéum, hugðust smjúga undan árvökulum augum starfsmanna en höfnuðu þess í stað... Lesa meira
… því hengirúm eru svo þægileg. Auðvitað sofa kettir á bakinu. Og ekkert er athugavert við myndbandið hér að neðan. Þetta er Mauru litli – latasti köttur heims:... Lesa meira
Alveg er það einkennilegt hvað köttum þykir notarlegt að troða sér ofan í litlar holur og afmörkuð rými. Ekkert virðist of erfitt þegar kettir eiga í hlut; táfýluskór,... Lesa meira
Dýrin geta líka dottað, svo ekki sé meira sagt. Ef þú áttir erfitt með að opna augun í morgun, standa upp og trítla út í þennan annars fallega... Lesa meira