Leggst mánudagurinn illa þig? Ætlar stressið allt um koll að keyra? Veðrið að æra þig? Vissir þú að reglubundið áhorf dýramyndbanda getur sefað hugann, aukið boðefnaflæði og gert... Lesa meira
Til að hjálpa hundum að finna ný heimili og sýna einstaka persónuleika þeirra hefur Humane Society of Utah unnið með ljósmyndaranum Guinnevere Shuster í að skapa skyndiljósmyndaseríur af hundum sem þurfa nýja... Lesa meira
JoeJoe sem er capybara er með allar ungu endurnar á sínu bandi… Hljótt, hljótt hjartað mitt. Krúttlegu andarungarnir sitja á Capybara eyju ! Æjæj klaufi! Svo kyrrlát... Lesa meira
Þessir æðislegu félagar, Walter, Emanuele og voffasonur þeirra hann Junior elska að syngja saman, Og Junior kann sko að syngja, Emanuele er reyndar frekar góður líka. Yndislegir allir... Lesa meira
Stundum eru það einföldu hlutirnir í lífinu sem eru bara bestir ! Þessi litla stelpa og pabbi hennar gefa manni svo sannarlega gleði í lífið! ... Lesa meira
1. Þetta er það krúttlegasta sem ég hef séð í dag. Tveggja vikna „clouded“ hlébarða kettlingur sem fæddist nýlega í Tampa. Well, this is the cutest thing I’ve... Lesa meira
Hundurinn Derby fæddist með afmyndaða útlimi. Með hjálp 3D prentara voru skapaðir stoðfætur sem gera honum kleyft að hlaupa eins og venjulegir hundar. Þetta er svo fallegt myndband... Lesa meira
Í útlöndunum er oft talað um Caturday fyrir Saturday og hér á Sykri ákváðum við að setja upp svipaða stefnu. En okkur fannst gáfulegra að nýta mánudaginn í... Lesa meira
1. Þegar barnið þitt hættir ekki að pirra köttinn: Hvað það þýðir: Þú þarft að sækja köttinn undan rúminu þegar þú kemur heim. 2. Þegar þú klárar að... Lesa meira
Jæja, tími til að krútta yfir sig. Hér hringir hundurinn Stanley í ,,mömmu“ sína sem vinnur í símaveri, og lætur hana vita hversu mikið hann elskar hana. ... Lesa meira