Þær eru svo ótrúlegar að þú trúir því ekki! Hér gefur að að líta samansafn minnstu, stærstu, þyngstu og óvenjulegustu kvenna sem fyrirfinnast sennilega á þessari jörð. Það... Lesa meira
Hvað er Álfabikar? Álfabikarinn (The Keeper) er margnota gúmmíbikar sem tekur við tíðablóði og kemur í stað dömubinda og tappa. Hann er gerður úr 100% náttúrulegu gúmmíi, án... Lesa meira
Slúðurtímaritið íslenska Séð og heyrt er sérlega fjandsamlegt stjörnum sem kjósa að láta sjá sig á almannafæri án farða. Þvílíkt hneyksli að konum detti slíkt í hug! Eins... Lesa meira
Við verðum að viðurkenna að þetta eru VÍST hlutir sem við gerum! Varúð: Inniheldur inngróin hár og túrtappa… Að hafa ætlað að klæða sig en gleymt sér við... Lesa meira
Þrátt fyrir að íslenskum konum finnist þær stundum ekki vera orðnar jafnar karlmönnum að öllu leyti, t.d. í jafnréttisbaráttunni getum við þó verið þakklátar fyrir hversu langt við... Lesa meira
Framtíðin er hér, gott fólk. Fyrsti spítalinn til að taka í notkun da Vinci vélmennið til að gera aðgerðir á móðurlífum kvenna er Elmhurst spítalinn í New York.... Lesa meira
Hafir þú upplifað hitakóf, þarftu ekki að vera í neinum vafa, einkennin eru greinileg: skyndileg hitatilfinning í andliti og efri hluta líkamans, ef til vill með undanfarandi hröðum... Lesa meira
Breskur bæjarfulltrúi setti auglýsingu á stefnumótasíðuna Plenty of Fish og er hún svo smásmuguleg að hún hefur ratað í hina ýmsu miðla víða um heim. Hefur hann reitt... Lesa meira
Myndir segja meira en þúsund orð… Hér eru tvær myndir sem segja akkúrat það! Grundvallarmunurinn á þeirri ímynd sem þessir tveir stjórnmálamenn gefa af sér! Sniðugur Twitternotandi, James... Lesa meira
Við þekkjum öll konur sem vekja athygli hvar sem þær koma. Þær eru ekki endilega fallegastar, grennstar eða þær sem njóta mestrar velgengni heldur hafa þær einhverja sérstaka... Lesa meira