Pavlova! Bara nafnið er eitthvað svo ævintýralegt og fallegt…en hér er uppskrift að Pavlovu með dulche de leche rjóma, banönum og súkkulaði. Þessi er himnesk… 3 eggjahvítur 3/4... Lesa meira
Það er ekkert himneskara en góð ostakaka og þessar litlu Nutellabombur eru sjúklega góðar! Botninn er brakandi góður gerður úr góðu kexi, heslihnetum og Nutella og ofan... Lesa meira
Nei, nei….við erum ekkert að grínast. Mjúkar, karamellukenndar brownies, bara hollari! Avókadó er fullt af trefjum, B-vítamínum, fólínsýru og kalíumi. Ávöxturinn er einnig uppspretta hollrar fitu sem lætur... Lesa meira
Dinara Kasko er frá Úkraínu. Að horfa á myndirnar af verkum hennar er frekar eins og að horfa á listaverk! „Þetta er það sem ég vil gera, blanda... Lesa meira
Nerdy Nummies er frábær rás á Youtube og þar má sjá fjölda uppskrifta af kökum af öllum stærðum og gerðum fyrir afmæli, brúðkaup eða hvaða tilefni sem er.... Lesa meira
Við þekkjum öll piparkökukarla sem eru á boðstólum um jólin en er það rétt að tala bara um „karla“ í þessu samhengi? Viðskiptavinur spurði í bakaríinu The Tannery... Lesa meira
Snillingur í kökugerð! Lara Mason kann svo sannarlega að baka. Hún bjó til nákvæma eftirlíkingu af tvíburunum sínum til að fagna ársafmæli þeirra og tókst það svona rosalega... Lesa meira
Kökugerðarmeistarinn Amaury Guichon er ekki orðinn þrítugur en hefur skapað sér nafn fyrir ótrúlega fallegar (og hrikalega girnilegar) súkkulaðitertur. Er hann staðsettur í Las Vegas, Nevadaríki, en mun... Lesa meira
„Kaka“ er ekki það fyrsta sem manni dettur í hug þegar þessi listaverk eru skoðuð. Hrein unun er að fylgjast með þeim verða til, látlausar, fallegar og með... Lesa meira
Collette Divitto hafði sótt um ótal atvinnur en fékk alltaf neitun. Frá unga aldri hafði hún bakað og búið til sínar eigin uppskriftir af kökum þannig hún ákvað... Lesa meira