Engifer sykursýróp: 2 1/2 dl sykur 2 1/2 dl vatn 5 cm engiferbútur skorinn í bita Setjið allt hráefni í pott og náið upp suðu. Látið malla í... Lesa meira
Það er gaman að leika sér með líkjöragerð og hér er uppskrift að heimalöguðum kaffilíkjör sem líkist kahlúa líkjörnum fræga! Þetta er tilvalið að gera fyrir jólin en... Lesa meira
Nú hlýtur sumarið að vera komið. Við erum allavega í stuði fyrir sumarlegan og skvísulegan kokteil á pallinum, sumarbústaðinum eða í partýinu. Og hvað er sumarlegra en appelsínugulur... Lesa meira
Enn er tími aflögu til að smella í fremur ógeðfellda drykki fyrir kvöldið og þó hér sé minnst á frosna ísmola, er enn tími til stefnu ef hraðinn... Lesa meira
Fullorðnir þurfa líka stundum að gæða sér á ylvolgum kakóbolla, helst með forboðnu ívafi og ekki spillir fyrir ef sykurpúðarnir hafa verið lagðir í viskí áður en piparmyntu-rjóminn... Lesa meira
Norðangarrinn getur verið örlítið rómantískur, sérstaklega ef ferðinni er heitið í bústað um helgar. Þá eru ljúfar og sætkryddaðar glögguppskriftir sem innihalda kanel og negul, púrt- og rauðvín... Lesa meira
Er partý á döfinni? Vantar þig ferska og og ljúfkryddaða sangríuuppskrift? Hér fer uppskrift að rúbínrauðri og léttáfengri sangríu sem ilmar af hausti, dísætum persímónu- og appelsínukeim með... Lesa meira
Þessi uppskrift er sáraeinföld, tekur bara tíu mínútur að reiða fram og er alveg ferlega freistandi í partýið. Gott getur verið að grípa frosna mangóbita í blönduna og... Lesa meira
Því að gráta liðna sumardaga og horfa súrum augum út í haustdrungann? Sólin býr í hjartanu, gleðin er fólgin í góðra vina fundum og þessi hérna er tilvalin... Lesa meira
Sá beikonlagaði er ekki fyrir þá veiklyndu. Hér er á ferð kornviskíkokteill eins og þeir gerast bestir í reyklögðum heimi vindlareykingamanna og viskíunnenda, en kokteillinn sjálfur á uppruna sinn... Lesa meira