Sumir geta ekki sleppt því að fá sér kaffi á morgnana. Vakna hreinlega ekki fyrr en eftir fyrsta kaffibollann. Og margir setja út á kaffidrykkju en hvernig væri... Lesa meira
Við birtum uppskrift að geggjuðum jarðarberjatrufflum um daginn sem algerlega slógu í gegn en við fengum nokkrar fyrirspurnir um hvort hægt væri að nota kókosolíu í stað kókossmjörs sem... Lesa meira
Kókosolía hefur verið gríðarlega vinsæl undanfarin ár, sérstaklega hjá fólki sem vill huga að heilsunni. Kókosolíu má oftast finna í heilsurekkanum í matvörubúðinni en sitt sýnist hverjum um... Lesa meira
Kókoshnetur eru undravert fyrirbæri. Ekki einungis er kókosolían heilnæm og vatnið úr kókoshnetunni bráðhollt, heldur má einnig með sanni segja að kókoshnetan sjálf sé eitt af undraverkum náttúrunnar.... Lesa meira
En þetta kemur fram í nýrri rannsókn. Rannsókn sem gerð var við Athlone Institute of Thechnology um áhrif olía á bakteríur sem finna má í munni og þegar... Lesa meira
Í þessu myndbandi hér fyrir neðan geturðu lært að búa til sykurskrúbb fyrir húðina! Einfalt og ódýrt! Allt sem þú þarft eru sítrónur, kókosolía og sykur. Svo auðvitað krukku... Lesa meira
Við fáum bara ekki nóg af kókosolíu því hún er ekki bara holl og bragðgóð –hún er líka frábær, ódýr og margnota snyrtivara. Það er full ástæða til... Lesa meira
Alveg erum við á ritstjórn sem heillaðar af tvíeykinu sem heldur úti Simple Green Smoothies. Ekki bara eru stúlkurnar hugmyndaríkar heldur virðast þeim engin takmörk sett þegar kemur... Lesa meira
Fæða sem þú átt að borða á hverjum degi til að fá fallega húð. Ertu orðin þreytt(ur) á að nota allskyns misdýrar húðvörur sem gera lítið gagn? Lokaðu... Lesa meira
Hér er myndband sem sýnir hvernig hægt er að búa til varaliti úr gömlum vaxlitum. Vaxlitir eru ekki hættulegir í notkun þar sem þeir innihalda engin eiturefni enda... Lesa meira