Þessi einfaldi búðingur eða tryllingur er óendanlega góður eða það finnst okkur enda elskum við kókosmjólk! Hún er svo dásamlega sæt og holl og frábær fyrir þá sem... Lesa meira
Kaffi…við eigum mörg í ástarhaturs-sambandi við drykkinn kaffi. Besti vinurinn á morgnanna og stundum leiðinlegur vanadrykkur yfir daginn. Hér eru nokkrar frábærar leiðir til að breyta út af... Lesa meira
Chiagrautur er ekki það sama og Chiagrautur … og þessi uppskrift sannar það! Þetta er meira eins og eftirréttur þó þér sé auðvitað ekkert bannað að gæða þér... Lesa meira
Uppskriftin er ÁN SYKURS og í boði heilsumarkþjálfans Júlíu: Vanillu- og myntudraumur ~ uppskrift fyrir 2 – Vanillumjólk 2 bollar (1 dós) kókosmjólk (frá Coop úr Nettó)... Lesa meira
Kiwi er stórkostlegur ávöxtur, sneisafullur af bætiefnum og gott betur en það. Kiwi getur hægt á öldrun húðarinnar og viðhaldið rakastigi hennar, en kiwi er sneisafullt af C-vítamíni... Lesa meira
Þetta þarftu að eiga til að búa þessar klikkuðu karamellur til sem eru tilvaldar sem jólagjöf handa þeim sem á allt eða bara til að taka með í... Lesa meira
Græni morgundrykkurinn er orðin ómissandi á mínu heimili. Þó barnið fúlsi við spínatsprengju að morgni dags, þarf ég, fullorðin manneskjan, líka á næringarefnum að halda. Sonur minn fær... Lesa meira