Ég er útlendingur. Fluttist búferlum með barnið mitt fyrir ríflega fjórum árum síðan, lagði land undir fót og staglaði á skandinavísku fyrsta árið. Gerði þau mistök á nýrri... Lesa meira
Ég andmæli og segi henni að Gilitrutt búi í djúpu bliki blárra augna barnsins sem stóreygt mæni á þjóðsagnabókina í von um lengri lestur á hverju kvöldi. Að... Lesa meira
Þá eru liðnir einir 52 dagar síðan ég drap í síðustu Marlboro sígarettunni, snautaði með lánsaura frá Íslandi út í matvörubúð og festi kaup á ægilega fínu nikótíntyggjói.... Lesa meira
Það er svo margt sem ekki má segja. Til dæmis er mér nær ómögulegt að viðurkenna að nú fyrir stuttu eyddi ég síðustu mataraurunum í tóbak. Það bara... Lesa meira
Ég segi sjálfri mér iðulega að klukkan sé orðin of margt til að skrifa. Ég muni segja söguna á morgun. Reyni að banda hnotubrúnum augunum úr undirvitundinni, brosinu... Lesa meira
Það kemur fyrir að ég rek nefið ofan í kommentakerfi fjölmiðla. Ég læt þá íslensku vera að mestu; enda fráflutt og ægilega fín með mig. En það gerist... Lesa meira
Það er rétt að ég fæ aldrei pössun fyrir fallega drenginn minn, sem fagnaði sjö ára afmælinu sínu í sumar og býr einn með móður sinni. Ástæðan er... Lesa meira
Ég hafði enga hugmynd um að Gleðigönguna myndi bera upp þann sama dag og ég ók til Madrid í sumar. Reyndar ætlaði ég mér ekki einu sinni að... Lesa meira
Ég ætti, að eigin mati, að gefa út ferðahandbók fyrir einstæða foreldra. Upplýsingarit fyrir fólk sem aðhyllist sama lífsstíl og ég sjálf; einstaklinga sem storma ómálga á erlendum... Lesa meira
„Socorro!“ öskrar maðurinn dimmraddaður neðan af götunni. „Ayuda mi!“ og svo halda spörkin áfram sem bergmála málmkenndum hljóðum um elsta íbúðarhverfi Alicante í sumarhitanum. Systir mín, sem er... Lesa meira