Ketógenískt mataræði (lágkolvetna) er eitthvað sem ótrúlega margir virðast vera á þessa dagana. Þess vegna er ekki úr vegi að birta eins og eina grein, en tveir eða... Lesa meira
Hráefni: 2 stórar kjúklingabringur, skornar í þvennt langsum svo úr verði 4 þynnri 1 dl parmesan rifinn niður salt og pipar 2 hvítlauksgeirar rifnir niður 1 tsk paprika... Lesa meira
Hráefni: 4 meðalstórar kjúklingabringur 1 tsk paprika 1 oregano eða timjan, eða annað krydd að eigin vali 1/4 tsk hvítlauksduft 1/2 tsk salt 1/2 tsk pipar 1 1/2 msk púðursykur 2 msk... Lesa meira
Kvöldmaturinn var æðislegur og ákvað ég að deila honum með ykkur þar sem ég er á ketógenísku fæði. Hunangssinnepssósa er eitthvað sem ég þrái oft og þar sem... Lesa meira
Nei, við erum ekki að bulla. Skyndibitarisinn Kentucky Fried Chicken hefur nú þróað naglalakk sem má borða. „Það bragðast eins og kjúklingur,“ segir viðskiptavinur. „Ég veit ekki hvernig... Lesa meira
Viltu slá í gegn í eldhúsinu í kvöld með lítilli fyrirhöfn? Langar þig í jafnvel í kjúklingabringur? Ofnbakaðar? Hvað með að smyrja pestó á fjórar bringur; smella í... Lesa meira
Þessi kjúklingur er svo girnilegur að við urðum að snara uppskriftinni á íslensku og ætlum að elda hann einhvern sunnudaginn… Þetta hljómar bara svo sjúklega ferskt og gott.... Lesa meira