Það hugsa þrjár barnfóstrur um nýfæddan son þeirra Kim og Kanye en hún er nú þegar farin að ræða við fjölskyldumeðlimi möguleikann á fimmta barninu: „Systur hennar segja... Lesa meira
Kim Kardashian hefur sennilega prófað alla hárliti sem til eru…nema rauðan. Það breyttist nú um helgina en hún póstaði myndbandi á samfélagsmiðla þar sem hún skartar rauðu hári,... Lesa meira
Prince heitinn var enginn aðdáandi Kardashian fjölskyldunnar – fjölskyldan sem er „fræg fyrir að vera fræg.“ Í maímánuði árið 2016 kom leikkonan Zooey Deschanel fram í þætti Conan O’Brien og... Lesa meira
Eins og Sykur hefur að sjálfsögðu greint frá er von á fjórða barni hjónanna Kim Kardashian og Kanye West. Barnið mun verða fætt með aðstoð staðgöngumóður í vor. Þegar þau... Lesa meira
Öllum að óvörum eru Kim og Kanye að fara að eignast annað barn með hjálp staðgöngumóður. Þetta staðfesti Kim í þættinum Watch What Happens Live með þáttastjórnandanum Andy Cohen... Lesa meira
Kim Kardashian og Kanye West eiga von á fjórða barninu með hjálp staðgöngumóður í maí á þessu ári. Þrátt fyrir hjónabandserfiðleika og margar spár um að þau séu... Lesa meira
Barn Harry og Meghan er ekki fætt enn en Kim Kardashian er í óða önn að undirbúa svakalega gjöf til þeirra. Samkvæmt nafnlausum heimildarmanni vill Kim ekkert frekar en... Lesa meira
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er gersamlega búin að fá nóg af uppákomum tengdum eiginmanninum, rapparanum Kanye West, og henni finnst í dag að „skilnaður sé eini möguleikinn.“ „Því meira... Lesa meira
Kim Kardashian játaði í nýjasta þætti Keeping Up With The Kardashians að hún hafi verið á ecstacy (alsælu) þegar hún gifti sig í fyrsta sinn og einnig þegar hún... Lesa meira