Þú getur gefið kettinum þínum leikföng af ýmsu tagi…en fátt kemst samt í hálfkvisti við pappakassa. Hver ætli sé ástæðan fyrir því? Nú hafa vísindamenn í Háskólanum við... Lesa meira
Kettir eru frábærir! En þeir eru líka alger ólíkindatól…hvað á það að þýða að sofa með augun opin? Eða þegar þeir sjá eitthvað sem þú sérð ekki? Og... Lesa meira
Engin venjuleg kona: Hin 68 ára Lynea Lattanzio á risastórt einbýli sem hún hefur nú opnað fyrir ferfætlingum sem hún elskar. Fimm svefnherbergi eru í húsinu og mega... Lesa meira
Sif Traustadóttir dýralæknir skrifar: Ekki eru allir sem hlakka til áramótanna og sprengjulátanna sem þeim fylgja. Hundar eru eðlilega almennt ekki hrifnir af þessum hávaða og látum og... Lesa meira
Kattaeigendur þekkja þetta margir hverjir…mjög vel. Að vakna við hávært mjálm um miðja nótt? Maður nokkur ákvað að hefna sín á kettinum sínum….mjög barnalegt, já vissulega – en... Lesa meira
Þessi er ekkert líkur venjulegum heimilisketti: Tegundin kallast Caracat og er blanda af villtum Caracal (eyðimerkurgaupu) og Abyssiníuketti og er nú sjaldgæfasta og dýrasta kattartegund í heimi. Einungis... Lesa meira
Fleiri elska jólin en mannfólkið. Kettir eru þekktir fyrir að elska þennan árstíma einnig því mikið er um glys og gleði, skrjáfandi og blikkandi ljós…þið vitið um hvað... Lesa meira
Hver myndi ekki vilja mæta í kettlingapartý á kaffihúsi? Crumbs & Whiskers er nýtt kaffihús í Los Angeles, Kaliforníu. Þar getur farið og knúsað og klappað kisum sem... Lesa meira
Kanadíska ljósmyndaranum Peter Thorne fannst þybbnir kettir verðskulda athygli og finnst þeir sætustu kettirnir. Gerði hann áður myndaseríu af eldri hundum sem vakti mikla athygli og vildi hann... Lesa meira
Í stríðshrjáðu Sýrlandi þar sem milljónir hafa flúið heimili sín eru ófáir kattaeigendur í þeim hópi. Margir hafa ekki getað tekið þá með en fjöldinn allur hefur skilið... Lesa meira