Þessi saltkaramellukaka er ómótstæðileg! Hún er svo sjúklega góð að það er syndsamlegt… Uppskrift: Fyrir 6-8 manns. Súkkulaði-möndlubotn: 1 1/4 bolli (160gr) hveiti 1/4 bolli (30gr) smátt... Lesa meira
Poppið baunir 1 1/2 bolla af baunum á móti 2-3 mtsk af olíu. Svo má svindla og nota örbylgjupopp en ekki segja neinum. Setjið í skál og geymið.... Lesa meira
Ok, smá trúnó hérna…þegar það er þungt yfir eins og í dag er ekkert betra en að velja góða bíómynd og hafa það notalegt fyrir framan kassann. Hlýtt... Lesa meira
Karamellubökuð eplablóm hljóta að vera með því unaðslegra sem um getur í heimi eftirétta og desertskála. Þessi uppskrift er fengið að láni frá Toniu, sem heldur úti matarblogginu... Lesa meira