Ef áfengir kaffidrykkir höfða til þín, er Irish Coffee sennilega ofarlega á óskalistanum. En því ekki að krydda írska kaffidrykkinn örlítið – jafnvel með dísætu kanelsýrópi og bitter?... Lesa meira
Ilmandi heitt súkkulaði með möndlumjólk, krydduðum kanel og hressandi múskat, rífandi rauðum pipar og gneistandi grænum spínatlaufum hlýtur að vera kirsuberið á kökunni í annars hryssingslegu skammdeginu. Það... Lesa meira
Hér er komin alveg dásamleg uppskrift sem hentar vel í litla munna; bráðhollir bananar sem þeyttir eru saman við vanilluþykkni, kanel og sjávarsalt og bragðbættir með ferskum ávöxtum.... Lesa meira
Hér eru komnir dásamlegir haframolar með kanelkrydduðum eplum og bananakeim. Snilldin ein i nestisbox barnanna og jafnvel með morgunkaffinu; trefjarík máltíð með próteinviðbót og sneisahollt og heimatilbúið góðgæti... Lesa meira
Karamellubökuð eplablóm hljóta að vera með því unaðslegra sem um getur í heimi eftirétta og desertskála. Þessi uppskrift er fengið að láni frá Toniu, sem heldur úti matarblogginu... Lesa meira
Þessi uppskrift að ilmandi eplamauki með þeyttum rjóma og kanelkryddi, er ekki hitaeiningasnauð (124 kaloríur í einum bolla) og hún inniheldur líka kolvetni (32 gr) en hún er... Lesa meira
Hér er komin ein skemmtileg hugmynd; svalandi kamillu- og myntuvatn með keim af kardimommufræjum, sem geymt er í kæli í u.þ.b. sólarhring áður en jurtirnar sjálfar eru síaðar... Lesa meira
Við höfum áður fjallað um undramátt rauðrófa, sem eru sneisafullar af hollum bætiefnum og eru mjög styrkjandi fyrir heilsuna. Færri vita þó að sjálfir stilkarnir sem vaxa upp... Lesa meira