Þessi saltkaramellukaka er ómótstæðileg! Hún er svo sjúklega góð að það er syndsamlegt… Uppskrift: Fyrir 6-8 manns. Súkkulaði-möndlubotn: 1 1/4 bolli (160gr) hveiti 1/4 bolli (30gr) smátt... Lesa meira
Nei, nei….við erum ekkert að grínast. Mjúkar, karamellukenndar brownies, bara hollari! Avókadó er fullt af trefjum, B-vítamínum, fólínsýru og kalíumi. Ávöxturinn er einnig uppspretta hollrar fitu sem lætur... Lesa meira
Þessi kaka er eiginlega alveg ómótstæðileg og þið verðið að prófa hana. Hún er bara svo sjúklega góð, sætt súkkulaðið, brakandi hafrar og hnetur, stökk epli, og SALTKARAMELLA…Þetta... Lesa meira
Aðeins tvö innihaldsefni eru í þessu kremi – þú trúir ekki hversu auðvelt þetta er: Gleymdu öllu sem tengist flórsykri eða köldu kaffi, þetta er uppskriftin sem þú... Lesa meira
Margir muna eftir Geri Halliwell,„Ginger Spice” í stúlknabandinu Spice Girls. Færri vita að hún hefur þjáðst af átröskun, búlimíu eða lotugræðgi í mörg ár. Geri (nú Geri Horner... Lesa meira
Blóðappelsínur eru dásamlegar í baksturinn og gefa unaðslegan keim. Ekki einungis er liturinn fallegur; aldinkjötið er rúbínrautt þó appelsínuávöxturinn líti næsta venjulega út að utan – þær eru... Lesa meira
Stundum bara verður maður að fá smá eftirrétt og þá verður það að vera eitthvað sem tekur stuttan tíma. 5 mínútur – er það nógu stuttur tími fyrir... Lesa meira
Þessir bitar eru einhvers staðar á milli köku og bökuðu haframjöli í áferð, afar bragðgóðir og fylla magann. Það má líka prófa sig áfram og notað önnur ber... Lesa meira
Þessar eru algjört æði. Þessi kaka er í lögum og bragðast afar vel, súkkulaðihnetubotninn með raspberrymiðju og svo súkkulaði yfir allt saman. Hráefni fyrir botninn: 1 bolli af raw... Lesa meira
Við fengum þessa í sumarbústað um daginn og hún sló sannarlega í gegn. Einföld og alveg ferlega góð. Konfektterta með rjómaosti og kirsuberjasósu. Kakan: 4-5 eggjahvítur 2 dl... Lesa meira