Með hækkandi sól er ekkert ferskara en unaðslegur sítrónuís. þessi uppskrift kemur frá matreiðsludrottningunni Nigellu og er ein af vinsælustu uppskriftum sem hefur birst á vef NY Times... Lesa meira
Ef þú ert ís-aðdáandi (finnst þér bragðarefur góður?) skaltu kíkja á þetta myndband sem mun láta þig slefa yfir tækninni sem notuð er! Hægt er að fá... Lesa meira
Tobba Marinósdóttir er ein þriggja kvenna er standa að gourmet vefsíðunni EATrvk Þar deila þær stöllur girnilegum uppskriftum með lesendum. Tobba leggur áherslu á hollar uppskriftir og oftar... Lesa meira
Það þarf bara fjögur hráefni til að búa hann til – og það fílum við! Hráefni: 2 bananar skornir í sneiðar og fryst ½ bolli af jarðaberjum, skorin... Lesa meira
Þetta er eins og GALDUR en ef þú átt frosna banana ( sem margir nota í morgunsmoothie) þá skaltu prófa þetta: Slengdu 2-3 banönum í matvinnsluvélina og púlsaðu... Lesa meira
Hér er komin alveg dásamleg uppskrift sem hentar vel í litla munna; bráðhollir bananar sem þeyttir eru saman við vanilluþykkni, kanel og sjávarsalt og bragðbættir með ferskum ávöxtum.... Lesa meira
Eplakökur eru svo sjúklega góðar og bragðið af bökuðum eplum með ís eða rjóma er klassískt og allir …eða flestir elska það. Hér er eplakaka með smá tvisti... Lesa meira
Hver elskar ekki Nutella? Við á sykur.is elskum það og fundum þessa uppskrift og prófuðum. Geggjað gott! Innihald: 3 frosnir bananar 1 mtsk kakó 3/4 bolli af Nutella... Lesa meira