63 ára indverskur maður rataði í fréttirnar þar sem hann hefur hvorki þvegið né klippt á sér hárið í fjóra áratugi. Hann hefur hárið bara í „dreddum“ en þeir eru um... Lesa meira
Samvöxnu tvíburabræðurnir Prince og Love fæddust samvaxnir á kvið og deildu lifur, þvagblöðru og þvagfærum og mjaðmabein þeirra voru vaxin saman. Í desember 2017, 15 mánuðum eftir að þeir fæddust fóru þeir í áhættusama... Lesa meira
Trúboðinn John Allen Chau var myrtur þegar hann reyndi að breiða út fagnaðarerindið til ættbálksins Sentinelese sem á heimkynni á Norður Sentinel eyjunni sem staðsett er milli Indlands... Lesa meira
Stundum er raunveruleikinn ótrúlegri en allur skáldskapur: Hinn 95 ára Budh Ram, frá Rajasthan í Indlandi, kom fjölskyldu sinni virkilega, virkilega á óvart, þegar hann vaknaði upp þegar... Lesa meira
Indverskur maður kveðst hafa lengsta yfirvaraskegg í heimi, en það mælist tæpir 7 metrar að lengd. Girdhar Vyas (58) frá Bikaner, Rajasthan, hóf að safna skeggi árið 1985... Lesa meira
Umferðarlögregluþjónn sem er 228 sm á hæð þarf að fá sérsaumuð föt á sig. Jagdeep Singh, er frá Punjab Indlandi og vekur ætíð athygli hvar sem hann kemur.... Lesa meira
19 ára maður með enga læknismenntun tókst að blekkja starfsfólk í einni virtustu sjúkrastofnun Indlands einungis með því að blanda geði við læknana og klæðast andlitsgrímu og vera... Lesa meira
Hann er aðeins um kíló að þyngd og finnst í frumskógum Sri Lanka og Indlands. Á ensku kallast hann „rusty spotted cat“ og er ofboðslega sjaldgæfur. Hann er... Lesa meira
Þau hafa unnið til fjölda verðlauna í kraftlyftingum, enda eru þau óárennileg að sjá. Borun og Mamota Devi Yumnam frá Nýju-Delí á Indlandi helga líf sitt því að... Lesa meira
Hann hefur verið nefndur sem hin „mennska Ken-dúkka“ vegna óbilandi ástar sinnar á lýtaaðgerðum. Rodrigo fór í andlegan leiðangur til Indlands þar sem hann heimsótti ferðamannastaði, borðaði framandi... Lesa meira