Öllum þykir okkur gaman að fá gjafir, og flest okkar elska litla fallega hvolpa. Hér eru sex ótrúlega falleg myndbönd sem sýna óvæntar hvolpagjafir. Við mælum með að... Lesa meira
Ef þú vilt fá þinn skerf af krúttleika dagsins: Hvað gerir hvutti þegar hann hittir aðra tegund í fyrsta sinn? Heldur hann að kettlingarnir séu aðrir hundar eða... Lesa meira
Ester Inga Óskarsdóttir keyrði fram á örmagna tík við Vesturlandsveginn á leið sinni í Kjós í gær. Hún hélt að tíkin væri mögulega slösuð miðað við hegðunina og... Lesa meira
Dýralæknar í Chennai í Indlandi voru steinhissa að fá til sín tvo „kraftaverkahvolpa“ sem höfðu lifað af 25 daga, 3000 kílómetra ferðalag frá Kína til Indlands, lokaðir inni... Lesa meira
Þetta eru brúðhjónin Matt Crain og Sarah Mallouk Crain, par frá Pennsylvaniaríki í Bandaríkjunum, sem nýlega gifti sig. Þau höfðu dásamlega hugmynd að blanda saman brúðkaupi og ást... Lesa meira
Sif dýralæknir skrifar: Mjög margir hundaeigendur lenda í vandræðum vegna þess að hundurinn þolir ekki að vera einn heima. Það getur valdið því að eigandi lendir í vandræðum... Lesa meira
Í þessu myndbandi er sýnd einlæg gleði leikskólakrakka, fólks á hjúkrunarheimili og karlmanna í ræktinni….við að fá fullt af hvolpum í heimsókn. Við efumst ekki um mátt hvolpa... Lesa meira
Er þetta sætast eða hvað? Franskur bulldog á fimm hvolpa og leikur við þá óendanlega sætt! French bulldog playing with his pups Posted by American Pit... Lesa meira
1. Þetta er það krúttlegasta sem ég hef séð í dag. Tveggja vikna „clouded“ hlébarða kettlingur sem fæddist nýlega í Tampa. Well, this is the cutest thing I’ve... Lesa meira
Þessi voffi heitir Kibo og hann á engan möguleika á að vera kyrr þegar eigandinn hellir matnum í dallinn hans. Ekki fræðilegan! En hey, ég skil hann vel!... Lesa meira