Nú er ég búin að skrifa um undur bananahýða og dýrð sítrónanna, nú er komið að enn einu töfraefni náttúrunnar. Eplaediki! Ég gæti verið með heila ritseríu um... Lesa meira
Besta peysan er oft erfið í meðförum; fallega silkigollan sem keypt var dýrum dómum og á að spara til jóla. Herðatréð er með hvössum oddum og ekkert virðist... Lesa meira
Áttu gamla frottésokka sem muna sinn fífil fegurri? Er sokkaskúffan jafnvel full af stökum fullorðinssokkum? Ekki alls fyrir löngu tók SYKUR á þeim hvimleiða vanda sem stakir sokkar... Lesa meira
Málband. Í alvöru talað. ef þú veist það ekki nú þegar, þá býður málbandið þitt upp á fleiri möguleika en þig jafnvel órar fyrir. Allt þetta er svo... Lesa meira
Eins og uppþvottavélin er nú frábært heimilistæki, þá er ekki þar með sagt að það megi henda öllu í vélina. Nei, sumt verður þú hreinlega að vaska bara... Lesa meira
Ekki henda dagkreminu þegar lítið er eftir í túpunni! Þessu ljómandi góða ráði deildi Helga Jónsdóttir á Facebook í dag. Ritstjórn fékk góðfúslegt leyfi til að endurbirta leiðbeiningar... Lesa meira
Ég datt um þessa grein á netinu og fannst þetta ákaflega forvitnilegt efni svo ég ákvað að lausþýða þetta og deila með ykkur. Sjálf hef ég ekki prófað... Lesa meira
Stöllurnar að baki Simple Green Smoothies eru algerir snillingar í eldhúsinu. Þær eiga heiðurinn að ófáum hugmyndum sem við höfum fjallað um hér á SYKUR og sannarlega rennir... Lesa meira
1. Hér að ofan sérðu tvo greipaldin helminga og salt. Prófaðu að dýfa öðrum helmingum í saltið og skrúbbaðu svo baðkerið eða sturtubotninn. Virkar vel og er umhverfisvænt.... Lesa meira
Teygjulök eru svo glötuð eins og þau eru frábær! Við vorum alveg búin að gefast upp á að brjóta þau saman þegar við rákumst á þetta myndband sem... Lesa meira