Mygla í húsnæði er afar eitrað efni, hún myndast þegar raki festist milli veggja eða undir gólfi. Þegar myglan fer að dreifa sér þá gefur hún frá sér... Lesa meira
Það eru ekki margir sem rétta upp hönd sem finnst gaman að strauja, það eru frekar fáir ekki satt? Að setja ísmola í þurrkarann er eitthvað sem mér... Lesa meira
Frábært samfellutrix, ef svo má að orði komast, gengur mæðra (og feðra) á milli þessa dagana. Ekki allir átta sig nefnilega á því að samfellur sem ætlaðar eru... Lesa meira
Gerum ekki grín að þeim sem styttra eru á veg komnir í heimilisstörfunum en við sem eldri erum og vitrari. Ekki allir gera sér fulla grein fyrir því... Lesa meira
Ég get ekki ímyndað mér lífið án kaffis og kæmist hreinlega ekki í gegnum daginn á nokkurra bolla. Þá þykir mér fátt betra enn hreint hús fyllt af... Lesa meira
Mér þykja sítrónur eitt af undrum veraldar og finnst að það ætti hreinlega að taka þær í dýrlingatölu! Það er hægt að nota þær á svo marga vegu að... Lesa meira
Fátt er leiðinlegra en að berjast við frostbólgna framrúðu snemma morguns, meðan vetur konungur bítur kaldar kinnar. Þá reyna einhverjir að ræsa bílinn og setja miðstöðina í gang... Lesa meira
Þetta er hreint út sagt rakalaus snilld! Hvaða húsmóðir (eða húsfaðir, ef út í það er farið) vill ekki notast við heilnæm hreinsiefni? Í alvöru talað; hvað ER... Lesa meira
Manstu eftir að hafa séð litla poka með gelkúlum inní, ofan í pakkningunum af nýkeyptum hlutum? Eða dularfulla örsmaá dós með kornum í, ofan í lyfjaglösum? Þetta eru... Lesa meira
Barbie-dúkkur sem komnar eru til ára sinna; eldri dúkkur með þéttan hárflóka sem er allt annað en skemmtilegur ásýndar og jafnvel leikhestar með sítt og mikið tagl og... Lesa meira