Ef þú elskar lárperuna (avócadó) ávöxtinn eru hér nokkur góð ráð fyrir þig! Ef þú ætlar að kaupa avócadó í búð – hvernig veistu hvort hann er tilbúinn?... Lesa meira
Vissir þú að bananahýði er til margs nýtilegt? Það hefur verið notað í margar aldir til ýmissa hluta, t.d. fyrir gróður, húðina og fleira. Hér eru nokkur sniðug... Lesa meira
Að skræla kartöflur er hundleiðinlegt – næstum því jafn leiðinlegt og að brjóta saman teygjulak og að skera mangó. Það er vitað mál og öllum finnst það. Þessi... Lesa meira
Þú þarft ekki að eyða fúlgum fjár til að fá ofninn þinn til að glansa! Við rákumst á þetta ótrúlega einfalda og frábæra ráð á netinu sem við... Lesa meira
Matarsóun er mikil í vestrænum ríkjum og hendum við ógrynni af mat á ári hverju. Hægt er þó að „endurvekja“ gamalt grænmeti sem þú telur að sé ónýtt.... Lesa meira
Hæ! Þú! Kartöfluskrælari og heimakokkur! Þú hreint út sagt VERÐUR að sjá þetta myndband, þar sem farið er ofan í saumana á því HVERNIG skræla á kartöflur! Sjá... Lesa meira
Við fullyrðum að þessi grein á eftir að auðvelda þér lífið til muna…OG spara pening. Við ætlum að sýna ykkur hverngi má láta ávexti og grænmeti endast lengur…hvernig... Lesa meira
Við getum alltaf aukið við þekkingu okkar í eldhúsinu, sérstaklega með ráðum sem spara tíma og peninga! Hér lærirðu m.a. hvernig þú getur séð hvort egg séu fersk... Lesa meira
Það þarf ekki að velkjast í vafa um að laukur getur verið mikilvægur í ýmsum réttum: Á íslenskar pylsur, á hamborgara, í salöt og fleira. Það eru samt... Lesa meira
Allir sem baka einhvern tímann á árinu eiga matarsóda í skápunum. Hann dagar kannski uppi, lengst á bak við kryddin sem enginn notar og eru jafnvel löngu búnir... Lesa meira