Hér er Lilica, falleg, blómstrandi tilvonandi móðir fimm hvolpa. Eigendur Lili báðu brasilíska ljósmyndarann Ana Paula Grillo að taka nokkrar óléttumyndir af fallegu tíkinni. Hvern hefði grunað að... Lesa meira
Fólk virðist skiptast í tvo flokka – hvort það er meira fyrir hunda eða ketti. En ekki er allt sem sýnist. Taktu prófið og sjáðu hvort er þitt... Lesa meira
Um 2,6 hundar týnast á Íslandi á degi hverjum: Týndi Týri sem vinnur að forriti fyrir týnda hunda hefur tekið saman auglýsingar á samfélagsmiðlunum frá 6. nóvember 2015.... Lesa meira
Með hjálp myndvinnsluforrita er allt hægt eins og sjá má á þessum æðislegu myndum ljósmyndarans Christopher Cline. Þegar hann flutti frá Virginíu til Minnesota fékk hann mikla heimþrá... Lesa meira
Þegar Wesley var sex mánaða gat hann ekki borðað lengur því hann var með svo skakkar tennur. Wesley er í eigu Molly Moore og starfar hún á dýralæknastofu föður... Lesa meira
Hundar verða æ vinsælli, enda um dásamlega fjölskyldumeðlimi að ræða sem gæða öll heimili lífi. Ef þú ert í vafa um hvernig tegund þú ættir að fá þér,... Lesa meira
Menn hafa lengi velt því fyrir sér hvers vegna hundar snúa sér hring eftir hring áður en þeir loksins leggjast niður og sofna. Sumir telja ástæðuna vera þróunarlega og... Lesa meira
Martröð allra hundaeiganda hlýtur að vera súkkulaðistykkið, sem gleymdist uppi á stofuborði og heimilishundurinn hámaði í sig. Í alvöru, hundar verða fárveikir ef þeir borða súkkulaði og fæðutegundin... Lesa meira
Refir höfðu næstum drepið allan stofn lítilla mörgæsa á eyju einni í Ástralíu þegar hundar urðu óvæntir bjargvættir þeirra. Nú hefur verið gerð mynd um þetta einstaka ævintýri... Lesa meira
Trúir þú að um sama hundinn sé að ræða á báðum myndum? Ótrúleg en sönn dæmi þess að ekki eigi að gefast upp á yndislegu ferfætlingunum þó eitthvað... Lesa meira