Mark the Dog Guy er sjálfboðaliði. Hann býðst til að klippa og snyrta heimilislausa hunda sem hafa verið teknir og komið fyrir í skýlum á borð við Animal... Lesa meira
Elísa Elínardóttir er mikill húmoristi og í gærkvöldi setti hún mynd af hundinum sínum Fenri á erlenda hundagrúppu, Cool Dog Group, og skrifaði ummæli við myndina: „Ég teikna... Lesa meira
Chaser er sex ára Border Collie sem Dr. Pilley hefur þjálfað á ótrúlegan hátt. Border Collie er vanur að smala kindum en í þessu tilfelli á hann heilt... Lesa meira
Ef þú hefur ekki séð þetta, er þetta það fyndnasta á netinu í dag! Áskorunin er einföld: Þú tekur teppi eða sæng, lyftir henni upp, lætur þig hverfa... Lesa meira
Sendiferðabíl sem flutti 14 verðlaunahunda var stolið á leið á hundasýningu. Bíllinn var í gangi til að hundunum yrði ekki of heitt. Óprúttinn þjófur tók bílinn og eftir... Lesa meira
Ef þú átt hund kannastu yfirleitt við þær leiðir sem hann notar til að sýna þér ást sína. En hvernig vita hundarnir okkar að við elskum þá? Í... Lesa meira
Ótrúlegur fjöldi hunda er yfirgefinn í viku hverri í Bandaríkjunum. Þeim er komið fyrir í skýlum og reynt er að láta fólk taka þá að sér. Það gengur... Lesa meira
Söngkonan Barbra Streisand upplýsti á dögunum að tveir hundanna hennar, Miss Violet og Miss Scarlet eru í raun klón hundsins hennar Samönthu sem féll frá í fyrra. Hefur... Lesa meira
Ár hundsins hófst í gær í Kína. Kína hefur oft verið gagnrýnt fyrir meðferð á dýrum, en gæludýraiðnaðurinn er með allra blómlegasta móti og verður sennilega sá stærsti... Lesa meira
Sumir hundeigendur hafa tekið eftir einkennilegri lykt sem stafar af loppum hundsins og væri kannski hægt að lýsa þeim sem lykt af Doritos, ostapoppi eða öðru snakki! Sem... Lesa meira