Á Youtube má finna fullt af myndböndum þar sem hundar festa höfuðið í snakkpokum. Þetta er þó ekkert gamanmál. Joe og Breanne Yarbrough sögðu í viðtali við KTLA... Lesa meira
Stefán H. Kristinsson birti færslu á Hundasamfélaginu með góðum ráðum fyrir hundeigendur varðandi hunda og bíla. Hvað er best að gera og hvað á maður að gera ef... Lesa meira
Leikarinn frægi, Ricky Gervais, leikur nú í þáttunum After Life sem sýndir eru á Netflix. Í þeim á persóna hans hund og er samband þeirra einstakt. Ricky á... Lesa meira
Geta hundar orðið þunglyndir? Hefur þú greint breytingu á besta vininum? Eins og manneskjur geta hundar gengið í gegnum þunglyndisskeið. Þrátt fyrir að þunglyndið lýsi sér öðruvísi en... Lesa meira
María Björk Guðmundsdóttir segir að það þurfi „meira en eina skrýtna konu til að vera með alla þessa hunda,“ en hún og eiginmaðurinn, Gunnar Ómarsson búa í sveitinni,... Lesa meira
Krummi minn (chihuahua) er dauðhræddur á áramótunum. Ekki bara 31. desember og 1. janúar heldur eru þessar tvær, þrjár vikur þrungnar spennu því hann skilur ekki hvað er í... Lesa meira
Tómas Ragnarsson skrifar: Síðasti pistill minn um hunda í strætó, Um hið séríslenska bráðahundaofnæmi, er búinn að fara um internetið eins og klamedía um vestfirska verbúð. Ég hef... Lesa meira
Að elta bolta er kannski ekki það algengasta sem færir mennsk pör saman, en Tony sem skilgreinir sig sem hund segir að það hafi fært hann nær maka... Lesa meira
Þetta er alveg æðislegt og alger nauðsyn fyrir alvöru hundaunnendur. Í Tælandi er til kaffihús, sennilega það fyrsta og eina í heimi, þar sem Siberian husky hundar ráða... Lesa meira
Fyrir tveimur árum síðan gaf söngkonan Taylor Swift rúma milljón í söfnun fyrir hinn einhverfa dreng, Jacob Hill. Hann á til að ráfa í burtu og er einnig... Lesa meira