Ansi margir eiga orðið hunda á Íslandi. Við komum fram við þá eins og einn af fjölskyldunni, förum með þá út að labba, knúsum þá og leikum við... Lesa meira
Þetta er hún Dimma. Í gær var hún með eigandanum sínum á eina stóra hundasvæði Reykjavíkurborgar, Geirsnefi. Þar eru oft margir hvuttar að leik og stærri hvolpur vildi... Lesa meira
Þegar eigandi þessa Husky hunds reynir að fá hann til þess að koma með sér í hundagæsluna svarar hann fyrir sig á mannamáli, kíktu á myndbandið.... Lesa meira
Til að hjálpa hundum að finna ný heimili og sýna einstaka persónuleika þeirra hefur Humane Society of Utah unnið með ljósmyndaranum Guinnevere Shuster í að skapa skyndiljósmyndaseríur af hundum sem þurfa nýja... Lesa meira
Í útlöndunum er oft talað um Caturday fyrir Saturday og hér á Sykri ákváðum við að setja upp svipaða stefnu. En okkur fannst gáfulegra að nýta mánudaginn í... Lesa meira
Eigandi þessa hunds ákvað að skella einu stykki GoPro-myndavél um hálsinn á honum á meðan hann fór út. Okkur finnst líklegt að hann skilji hann ekki einan eftir... Lesa meira
Þessi voffi heitir Kibo og hann á engan möguleika á að vera kyrr þegar eigandinn hellir matnum í dallinn hans. Ekki fræðilegan! En hey, ég skil hann vel!... Lesa meira