Hundar eru ótrúlegar skepnur og hafa breytt lífi margra eigenda sinna til hins betra. Rannsóknir hafa sýnt að hundahald dragi úr stressi, bæti andlega heilsu og geti styrkt... Lesa meira
Viðurstyggilegt vonskuverk hundaeiganda nokkurs í París heppnaðist nær því, ef ekki hefði verið fyrir árvökulan gæludýraeiganda sem rak augun í niðurgrafinn hund á byggingarsvæði nú sl. sunnudag. Enginn... Lesa meira
Það er enginn hægðarleikur að vera kafloðinn ferfætlingur þegar sól fer að hækka á himni. Þó norðangarrinn leiki Íslendinga oftlega grátt yfir sumartímann, fer heldur betur að hitna... Lesa meira
Þessi afrek ná engin orð að fanga. Engin orð; ekki einu sinni háfleyg lýsingarorð og glæstar lýsingar. Það er eiginlega bara engin leið að lýsa því sem hér... Lesa meira
Þetta er svo yfirgengilega fyndið að ritstjórn er komin með hláturharðsperrur! Hundar sem neita að gefast upp! Og kettir sem þola þá ekki! ÁSTIN SIGRAR ALLT!... Lesa meira
Hundur er besti vinur konu og við reynum að uppfylla þarfir hans á hverjum degi. Við rákumst á þessa grein eftir Dr. Simon Starkey sem er dýralæknir um... Lesa meira
Hundurinn Turbo var bara að chilla í garðinum á góðviðrisdegi þegar honum brá heldur betur í brún þegar það sem hann hélt að væri steinn tók sig til... Lesa meira
Alveg er þessi litla klippa ótrúlega fyndin – það er alveg sama hversu oft við horfum á þessa loðfættu vitleysinga takast á um tennisboltann, alltaf hlæjumv við jafn... Lesa meira
Svo þú heldur að heimilishundurinn hafi það náðugt meðan þú þrælar fyrir mánaðarlaunum (og hundamat) á skrifstofutíma? Er alveg á hreinu að allt er eins og það á... Lesa meira
Enginn vill hugsa um að dýrið sitt verði veikt. Engum langar að hugsa krabbameinsveikan hund. Því miður er samt allt mögulegt. Mjög mikilvægt að þekkja einkenni sem geta... Lesa meira