Sjáið þetta dásamlega andlit! Dennis er 3ja ára collie hundur sem er með sjaldgæfan augnsjúkdóm sem lætur hann líta út fyrir að vera örlítið rangeygður en hefur þó... Lesa meira
Ný rannsókn sýnir að börn sem umgangast og eiga hunda eru minna kvíðin en önnur börn. Erlendis er það kallað „pet effect“ eða þau áhrif sem gæludýr hafa... Lesa meira
Hún er klassískur óperusöngvari og ljósmyndari að mennt, en hefur lagt dýraljósmyndun fyrir sig, með sérstaka áherslu á rennblauta hunda. Alveg er það dásamlegt að fylgjast með verkum... Lesa meira
Jafnvel hörðustu hundavinir verða allir að beygja sig undir sömu staðreynd; öll eigum við okkur eina tegund sem er í meira uppáhaldi en aðrar. Það er bara eðlilegt,... Lesa meira
Rétt tæplega 2000 dýravinir hafa nú undirritað áskorunarbréf Hildar Þorsteinsdóttur, gæludýraeiganda sem fer þess á leit við Alþingi að rita frumvarp, að lögum um dýravegabréf. Segir í áskorun... Lesa meira
Amanda Jones hefur í gegnum tíðina fangað hvernig aldurinn leikur hundana okkar. Það er ótrúlegt hvað þessar litlu elskur taka breytingum í tímans rás. Hundar eldast hraðar en... Lesa meira
Hann heitir Bob og er af tegundinni Golden Retriver. Blíðlyndur risi sem býr, ásamt eiganda sínum – örsmáum hamstri og átta litlum páfagaukum og finkum í brasilísku borginni... Lesa meira
Já! Baráttan er raunveruleg og sorgin er ekta! Það er ekkert erfiðara fyrir þá sem elska hunda … en að flytja inn í húsnæði þar sem hundahald er... Lesa meira
Kæra Deitbók – Ég hef aldrei verið mikið fyrir dýr og þá sérstaklega ekki hunda. Dýr hafa bara aldrei höfðað til mín. Þessu litla leyndarmáli held ég yfirleitt... Lesa meira
Fullt af strákum prjóna en ein er sú bók sem er sérstaklega ætluð karlmönnum sem prjóna og vilja hafa hundana sína í stíl. Sérstakt! Hér er stærðartafla fyrir... Lesa meira