Þegar við eldumst komumst við að því að bólur tilheyra ekki bara gelgjuskeiðinu. Við getum fengið bólur alla okkar ævi. Samkvæmt rannsóknum eiga 54% kvenna yfir 25 ára... Lesa meira
Blóðappelsínur eru dásamlegar í baksturinn og gefa unaðslegan keim. Ekki einungis er liturinn fallegur; aldinkjötið er rúbínrautt þó appelsínuávöxturinn líti næsta venjulega út að utan – þær eru... Lesa meira
Túrmerik er alveg dásamlegt krydd sem hefur sefandi og bólgueyðandi eiginleika. Þó Túrmerik sé ekki meðal í sjálfu sér og geti aldrei leyst hefðbundna meðferð af hólmi þegar... Lesa meira
Varla er nokkuð betra en heimagerðir morgunbitar, sem læða má í nestispokann eða grípa á leið út um dyrnar rétt áður en veðrið skellur á og umferðin gleypir... Lesa meira
Hér er komnar ljúffengar og heilnæmar morgunverðarpönnukökur (eða lummur, eins og þær amerísku myndu útleggjast á íslenskri tungu) – en þessi uppskrift er trefjarík og talsvert hollari en... Lesa meira
Þeir kunna sitt fag, bandarísku kokkarnir sem fara stórum á Buzzfeed. Því verður seint neitað og þá er ótrúlegt, hvað má gera mikinn veislumat úr nánast engu. Vissir... Lesa meira
Kanill er frábært krydd og öll þekkjum við það út á grjónagrautinn en kanill er líka notaður í matargerð og svo er hann meinhollur. Kanill hefur víst góð áhrif á... Lesa meira