Franska snyrtivörumerkið Sothys fagnar 70 ára afmæli sínu í ár. Í gegnum tíðina hefur merkið lagt áherslu á gæði og nýsköpun og hefur skarað fram úr þegar kemur... Lesa meira
Á gelgjuskeiðinu eykst framleiðsla líkamans á karlkynhormóninu androgeni hjá báðum kynjum en það veldur aukinni fituframleiðslu í fitukirtlum húðarinnar. Þó að fituframleiðslan aukist þrengjast fitukirtlarnir þannig að fitan... Lesa meira
Kiwi er stórkostlegur ávöxtur, sneisafullur af bætiefnum og gott betur en það. Kiwi getur hægt á öldrun húðarinnar og viðhaldið rakastigi hennar, en kiwi er sneisafullt af C-vítamíni... Lesa meira
Getum við notað augnkremin okkar sem andlitskrem? Ég keypti mér nýlega flotta línu af andlitsvörum og kláraði rakakremið fyrst en átti helming eftir af augnkreminu. Ég vil ekki... Lesa meira
Yfirleitt þegar hugsað er um C-vítamín þá er það í tengslum við ónæmiskerfið og flensur ásamt kvefi. En C-vítamín er alveg meiriháttar fyrir t.d húð,hár og neglur og svo... Lesa meira
Á gelgjuskeiðinu eykst framleiðsla líkamans á karlkynhormóninu androgeni hjá báðum kynjum en það veldur aukinni fituframleiðslu í fitukirtlum húðarinnar. Þó að fituframleiðslan aukist þrengjast fitukirtlarnir þannig að fitan... Lesa meira
Burt séð frá fegurðargildi „contouring” förðuanrtækni og hvenær má segja staðar numið þegar förðun er annars vegar, er erfitt að neita því að með réttri tækni má laða... Lesa meira
Hvað getum við gert til að vernda húðina í köldu veðri? Við vitum öll að sólin er ekki góð vinkona húðarinnar en við gleymum að kuldinn er heldur... Lesa meira
Hver vill ekki vera með fallega og glóandi húð? Húðin á andlitinu okkar verður fyrir mesta áreitinu og “skemmist” því fyrr. En það er ekki bara sólin eða... Lesa meira
Flestir vita að hægt er að lesa út úr nöglum, augum og hári, hvernig heilsan er og jafnvel hvernig hún hefur verið síðustu vikur. En það eru færri... Lesa meira